Hópþjálfun

Hópþjálfun er þegar 2 eða fleiri æfa saman í hóp. Það hefur verið vinsælt undanfarið að vera fleiri en einn í sama tímanum, það ódýrara en einstaklings þjálfun, félagsskapurinn er oft til hvatningar og stemning að vera með hressu og skemmtilegu fólki.

Farið er yfir hvernig á að gera æfingarnar réttar og á öruggan hátt og ég aðstoða ykkur að setja raunhæf markmið.

  •  2 eða fleiri æfa saman undir leiðsögn 

  • mælingar og markmiðasetning.

  • Aðhald og kennsla í gegnum alla æfinguna

  • farið yfir fæðuval, ráðleggingar með betri leiðir til að halda áfram að njóta góðs matar og ná góðum árangri á sama tíma.