Hvað er heilbriggður lífstíll? 
 

 

Heilbrigður og virkur lífsstíll hjálpar þér að viðhalda og bæta heilsu og vellíðan.Það eru til margar mismunandi leiðir sem þú getur valið til að lifa heilbrigðu lífi, td að borða heilsusamlega, vera líkamlega virkur, viðhalda heilbrigðri þyngd og vinna í að stjórna streitu og stressi.  Hins vegar, snýst heilbrigður lífsstíll ekki bara um mataræði og æfingu heldur líka að sjá um "heildina" þá líkamlega, andlega og tilfinningalega. Það þýðir að sjá um þig jafnt að utan sem innan og skapa jafnvægi í andlegri og líkamlegri heilsu.

Þjálfun fer fram í Worldclass

Höfuðborgarsvæðið

asdisran@gmail.com

 

Sími: 7727229

  • Black Facebook Icon

© 2023 by Maggie Louise. Proudly created with Wix.com