Buttlift/core þjálfun er sérhæft æfingar-prógram til að styrkja og lyfta rassvæðinu, styrkja lærin og miðjusvæðið, sem er algjör undirstaða í daglegu lífi, þegar við byrjum að eldast og til að styðja við bakið og koma í veg fyrir verki eða önnur óþægindi í baki.

Þjálfunin hentar fyrir þig ef þú vilt:

  • Viltu styrkja, stækka eða lyfta rassinum

  • gera lærin stinn og flott

  • móta maga og mitti

  • Bæta bakverki

  • Ná þér eftir barnseignir

Þjálfunin er einkatímar tvisvar í viku í tækjasal 40 mín með upphitun.

Buttlift/Core þjálfun