Heilsurækt er til að njóta!

 

Sem löggiltur einkaþjálfari er hlutverk mitt að hvetja, virkja og gera þjálfun að skemmtilegri og gefandi reynslu! Fyrir mér er ekkert skemmtilegra en að sjá viðskiptavini mína vinna sig í átt að bættri og betri framtíð ásamt því að sigrast á heilsu markmiðum sínum með sérsniðinni þjálfun og reglulegri hreyfingu.

Mitt markmið er að hjálpa viðskiptavinum mínum að ná jafnvægi í lífsstíl, heilsu og vellíðan.

Með góða og langa reynslu að baki reyni ég að búa til þjálfunarumhverfi sem hvetur á skemmtilegan og gefandi hátt

Menntun:
 • Einkaþjálfaraskóli WC.

 • Body Pump Kennararéttindi

 • Viðskiptafræði

 • Þyrluflugmaður

 •  

Reynsla:
 • Einkaþjálfari á íslandi og erlendis
  Bodypump og kick box þjálfari

 • Heilsuragjafi fyrir OK magazine og fleiri tímarit/vefsíður

 • Fitness keppandi

 • Ýmis námskeið í heilsu, lífstíl og mataræði

 • Höfundur að hvatningarbókinni Valkyrjan lífstílshandbók

 • Heilsu og lífstíls ráðgjöf

 • Þjálfari í mataræði og líkamsrækt fyrir fegurðasamkeppnir.

Sérsvið: 
 • Almenn styrktarþjálfun.

 • Rass & læri eða ‘’Buttlift’’ þjálfun,

 • CORE þjálfun

 • fjölbreyttar æfingar með eigin þyngd

 • bakmeiðsl og/eða uppbygging eftir meiðsl

 

Þjálfun fer fram í Worldclass eftir samkomulagi

Þjálfun fer fram í Worldclass

Höfuðborgarsvæðið

asdisran@gmail.com

 

Sími: 7727229

 • Black Facebook Icon

© 2023 by Maggie Louise. Proudly created with Wix.com