Alhliða einkaþjálfun mótuð að þínum óskum.
Ef það hentar þér að æfa í hóp með tveim eða fleirum.
Viltu móta vel rass og læri ásamt miðju svæðinu, þá eru þetta réttu tímarnir fyrir þig...
Vantar þér faglega ráðgjöf hvaða meðferðir eða fegrunar-aðgerðir henta best fyrir þig, hvaða læknir eða snyrtistofu á að velja osfv...
Líkamsrækt og vellíðan
Heilbrigður og virkur lífsstíll hjálpar þér að viðhalda og bæta heilsu og vellíðan. Það eru til margar mismunandi leiðir sem þú getur valið til að lifa heilbrigðu lífi, td að borða heilsusamlega, vera líkamlega virkur, viðhalda heilbrigðri þyngd og vinna í að stjórna streitu og stressi. Hins vegar...
Heilsurækt er til að njóta!
Sem löggiltur einkaþjálfari er hlutverk mitt að hvetja, virkja og gera þjálfun að skemmtilegri og gefandi reynslu!
Fáðu hjálp við að koma þér í þitt besta form
Mitt markmið er að hjálpa viðskiptavinum mínum að ná jafnvægi í lífsstíl, heilsu og vellíðan.
Ertu tilbúin til að taka skrefið að bættri og betri heilsu?
Hafðu samband og við finnum út bestu leiðina fyrir þig...
1.
Einkaþjálfun
2.
Hópþjálfun
3.
Buttlift/Core
þjálfun
4.
5.
fegrunarráðgjöf
Áhætta og upplýsingar